Blade X PRO Rafhlaupahjól

208.990 kr.

Blade X PRO rafhlaupahjólið er fullorðins hlaupahjól með tveimur 1200W, 60V mótorum, sem gera hjólið mjög kröftugt og sprækt í akstri.
23.4Ah rafhlaða skilar drægni allt að 80km og hjólið er afhent á kubbadekkjum sem eru fær í flestan sjó.

Rafhlaupahjól afhendast ný í kassa. Fyrir fyrstu notkun er mikilvægt að pumpa í dekk (45psi) og hlaða hjólið. Ef óskað er eftir að fá hjólið afhent tilbúið til notkunar þarf að panta standsetningu.

Á lager

19.716 kr. í 12 mánuði
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: BL-X-PRO Flokkar: , Merkimiði:
 

Tækniupplýsingar

Þyngd 38 kg
Ummál 125 × 28 × 65 cm
Mótor

2x1200W

Spenna

60V

Drægni allt að

80km

Hámarkshraði

25km/klst

Rafhlaða

23.4Ah

Stýringar

60V / 30A

Burðargeta stells allt að

120kg

Dekk

10×3" Kubbadekk m. slöngu

Bremsa að framan

Diskabremsa full hydro

Bremsa að aftan

Diskabremsa full hydro

Fjöðrun að framan

Venjuleg fjöðrun

Fjöðrun að aftan

Venjuleg fjöðrun

Ljós

Bremsuljós, LED Framljós, Stefnuljós að framan og aftan

Annað

Sviss m. lykli

Þyngd

32kg