Lýsing
Þjófavörn með flautu. Fer í gang ef komið er við hjólið. Þjófavörn vikjuð með með fjarstýringi sem dregur allt að 10 metra.
- Mótorhjóla hljóð í flautu og þjófavörn
- Hægt að stilla á 3 vegu (1. fer í gang við snertingu) (2. ein viðvörun við fyrstu snertingu og svo í gang) (3. tvær viðvaranir og svo í gang)
- IP67 vatnsvörn
- 110 dBA hávaði
- 1300mAh endurhlaðanleg Lithium Rafhlaða (allt að 2000 flaut)
- C type hleðslutengi
- Stærð 125x58x65mm
- 2 fjarstýringar