Blade 10 GT Rafhlaupahjól

257.391 kr.

Fáðu meira fyrir minna! Þrátt fyrir lágt verð gefur Blade 10 GT rafhlaupahjólið dýrari hjólum ekkert eftir hvað varðar eiginleika og upplifun.
Tveir 1500W mótorar koma þér hvert sem þú vilt fara og 11″ dekkin sjá um að ferðin sé stabíl og þægileg.
Kynntu þér Blade 10 GT betur hér að neðan.

Rafhlaupahjól afhendast ný í kassa. Fyrir fyrstu notkun er mikilvægt að pumpa í dekk (45psi) og hlaða hjólið. Ef óskað er eftir að fá hjólið afhent tilbúið til notkunar þarf að panta standsetningu.

Uppselt

Ekki til á lager

Viltu fá tilkynningu þegar varan kemur aftur á lager?

Vörunúmer: BL-10-GT Flokkar: , Merkimiði:
 

Tækniupplýsingar

Þyngd 45 kg
Ummál 136 × 27 × 59 cm
Mótor

2x1500W

Spenna

60V

Drægni allt að

80km

Stýrishæð

Stillanleg hæð

Hámarkshraði

25km/klst

Rafhlaða

23.4Ah

Stýringar

60V / 35A, Turbo boost í 40A

Burðargeta stells allt að

120kg

Dekk

11×4" Götudekk m. slöngu

Bremsa að framan

Diskabremsa full hydro

Bremsa að aftan

Diskabremsa full hydro

Fjöðrun að framan

Gormafjöðrun

Fjöðrun að aftan

Gormafjöðrun

Ljós

Bremsuljós, Hliðarljós í standpalli, LED fram/afturljós í standpalli, LED Framljós, Stefnuljós að framan og aftan

Annað

Stýrisdempari, TFT Skjár, Þumalinngjöf (thumb throttle)

Þyngd

35kg