Kaabo Wolf King GT Svart Rafhlaupahjól

499.990 kr.

  • 2x2000W mótorar sem keyra á 72V spennu
  • 35Ah rafhlaða – 16% stærri en á Wolf King
  • 4.2″ TFT skjár
  • 50A sínusbylgju stýringar
  • 11×4″ Slöngulaus kubbadekk
  • Vökva diskabremsur að framan og aftan með 160mm diskum sem eru 3mm þykkir
  • Stór standpallur (52x22cm) sem situr 20.3cm frá jörðu
  • Drægni allt að 180km
  • Burðargeta allt að 150kg

Rafhlaupahjól afhendast ný í kassa. Fyrir fyrstu notkun er mikilvægt að pumpa í dekk (45psi) og hlaða hjólið. Ef óskað er eftir að fá hjólið afhent tilbúið til notkunar þarf að panta standsetningu.

Uppselt

Ekki til á lager

Viltu fá tilkynningu þegar varan kemur aftur á lager?

Bera saman
Vörunúmer: WOLFKINGGTBK Flokkar: , Merkimiði:
 

Lýsing

Tveir 2000W mótorar
72V spenna
Tvær 50A stýringar

4.2″ TFT skjár sem sýnir allar helstu upplýsingar og auðveldar þér stjórn hjólsins

Anti-glare skjár sem sést vel á í birtu
Læstur með lykilorði
Aðlagar birtu sjálfkrafa eftir aðstæðum
Litaskjár

Ekki týnast í myrkrinu!

King GT er útbúið sterkum framljósum, hliðarljósum í standpalli og stefnuljósum

Farðu lengra á hleðslunni

16% stærri rafhlaða en í Wolf King

Tækniupplýsingar

Þyngd 59 kg
Ummál 161 × 33 × 50 cm
Mótor

2x2000W

Spenna

72V

Drægni allt að

180km

Hámarkshraði

25km/klst

Rafhlaða

35Ah

Stýringar

72V / 50A

Burðargeta stells allt að

150kg

Dekk

11×4" Kubbadekk slöngulaus "run-flat"

Bremsa að framan

Diskabremsa full hydro

Bremsa að aftan

Diskabremsa full hydro

Fjöðrun að framan

Vökvafjöðrun

Fjöðrun að aftan

Venjuleg fjöðrun

Ljós

Hliðarljós í standpalli, LED Framljós, Stefnuljós að framan og aftan

Hleðslutími

1 hleðslutæki = 11.6 klst, 2 hleðslutæki = 7 klst

Annað

IPX5, TFT Skjár, Þumalinngjöf (thumb throttle)

Þyngd

52kg

Tengdar vörur…