Super Soco TC MAX Rafmótorhjól Silver álfelgur

699.990 kr.

Super Soco TC Max er mjög skemmtilegt rafmótorhjól sem er auðvelt í akstri. Hægt að ná í App og sjá rafhlöðustöðuna, staðsetja hjólið með GPS ofl. Hjólið er ekki ekki nema 100Kg og auðvelt að taka rafhlöðuna úr til að hlaða hvar sem er. Einnig hægt að stinga hjóli beint í samband við hvaða innstungu sem er og hlaða með hraðhleðslunni sem fylgir hjólinu. Hjólið nær allt að 100km hraða og allt að 110 km drægni.

Hámarkhraði 100km/klst
Tog 12.9Nm (mótor)
Mótor framleiðandi Super Soco (einkaleyfi)
Mótor Kæling Loftkælt
Hámarkskraftur Wött 5.0kW
Kraftur Wött 3.9kW
Þyngd með rafhlöðu 100 kg
Gírar sjálfskipt Twist and Go – Miðju mótor
Drægni allt að 110km** (fer eftir hraða og þyngd ökumans)
Klifurgeta 17 gráður
Hleðslutæki 72v/10A
Rafhlöðu tegund Fjarlægjanleg – Lithium Ion
Rafhlöðu framleiðandi ATL Pouch Cell
Rafhlaða stærð 60v 45Ah (2.7kWh)
Rafhlöðu öryggi BMS kerfi innbyggt sem stýrir rafhlöðunni
Rafhlöðu þyngd 22kg
Hleðslutími 3-4 Hours
Hraðhleðsla fylgir Já (10Ah)
Fjarlægjanleg rafhlaða
Ökuréttindi Já 17 ára (Léttasta bifhjólaprófið)
Skráningarskylda Já (hvít númer)

Sjá meira um hjólið á hlekk fyrir neðan:
https://supersoco.co.uk/bike/tc-max/

Uppselt

Ekki til á lager

Viltu fá tilkynningu þegar varan kemur aftur á lager?

Vörunúmer: SSTCMAXSL Flokkar: ,