Super Soco TS Hunter Black

539.991 kr.

Super Soco TS Hunter er mjög skemmtilegt rafmótorhjól með skellinöðru skráningu sem má aka 15 ára með skellinöðrupróf nú eða bílpróf.  Hægt að ná í App og sjá rafhlöðustöðuna, staðsetja hjólið með GPS ofl. Hjólið er ekki ekki nema 100Kg og auðvelt að taka rafhlöðuna úr sem er 13.5 kg til að hlaða hvar sem er. Einnig hægt að stinga hjóli beint í samband við hvaða innstungu sem er og hlaða með hraðhleðslunni sem fylgir hjólinu. 

Hámarkhraði 45km/klst (hægt að tjúna í 75km/klst)
Togkraftur 180 Nm 
Mótor framleiðandi Super Soco (einkaleyfi)
Mótor Kæling Loftkælt
Hámarkskraftur Wött 3.0kW
Kraftur Wött 2.5kW
Þyngd með rafhlöðu 100 kg
Gírar sjálfskipt Twist and Go – Mótor í felgu aftan
Drægni allt að 80km** (fer eftir hraða og þyngd ökumans)
Hleðslutæki 60v/10A (hraðhleðsla) 3.84 kWh
Rafhlöðu tegund Fjarlægjanleg – Lithium Ion
Rafhlöðu framleiðandi Panasonic Cell
Rafhlaða stærð 60v 32Ah
Rafhlöðu öryggi BMS kerfi innbyggt sem stýrir rafhlöðunni
Rafhlöðu þyngd 13.5 kg
Hleðslutími 3.5 klst.
Hraðhleðsla fylgir Já (10Ah)
Fjarlægjanleg rafhlaða
Ökuréttindi Já 15 ára (Skellinöðrupróf) eða bílpróf
Skráningarskylda Já (blá númer)

Sjá meira um hjólið á hlekk fyrir neðan:
https://en.vmotosoco.com/ts-2021-overview/

Á lager

51.563 kr. í 12 mánuði
Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: SSTSHUNTBK Flokkar: ,