Torrot Krakka mótokrosshjól (Trial One 2021)

489.990 kr.

Torrot Kids Trial One 2021 er frábært trial mótorhjól fyrir krakka á aldrinum 3-7 ára.

Foreldrastýring og öryggi er stórt atriði í Torrot hjólunum til að tryggja öryggi barnanna.
Með appinu (iOS og Android) er hægt að takmarka og stilla hámarkskraft og hraða, og jafnvel slökkva á mótornum úr fjarlægð.

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: TT-T1022-E Flokkar: ,
 

Lýsing

Torrot Kids Trial One 2021 er frábært trial mótorhjól fyrir krakka frá 3-7 ára aldri.

Nýja Kids línan frá Torrot er stútfull af frábærum eiginleikum, en öll hjólin í línunni hafa:

  • Vökvadempara að framan og aftan
  • MITAS dekk
  • Torrot rafmagnsvél með stillanlegum stýringum
  • Inngjöf í handfangi með hleðsustöðuvísi og eyðslu
  • Kröftuga lithium rafhlöðu
  • ABS plast hlífar
  • Króm-mólýbden undirvagn
  • iOS og Android app sem foreldrar geta notað til að stilla kraft, hraða, afl inngjafar og rafmagnsbremsu
  • Hagnýtt kerfi sem getur hlaðið inn á rafhlöðuna með rafmagnsbremsu.

Svona virkar appið:

Tækniupplýsingar

Mótor afl

350W til 1050W (stillanlegt)

Burðargeta (allt að)

30kg

Rafhlaða

Fjarlægjanleg 48V LiNiCoMn 6.6Ah rafhlaða með innbyggðu rafhlöðustýringarkerfi.

Bremsur

Vökvabremsur að framan og aftan. 160mm diskar.

Dekk

Torrot trial dekk 2.50-10

Hleðslutími

4 klst

Þyngd

28kg

Stell efni

Pípulaga króm-mólýbden stell.

Hleðslutæki

54.6V 2A

Stýring

48V – forritanleg (hraði, afl, næmni inngjafar og bremsuhleðsla).

Fjöðrun að framan

Vökvadempari í gaffal. 95mm travel.

Fjöðrun að aftan

DNM Gas demparar, hægt að stilla preload. 85mm travel.

Annað

Aflrofi (50-100%).
Bluetooth fjarstillingar með appi (iOS + Android).
2 hæðarstillingar.