
FORSALAN ER HAFIN
Áætlaður afhendingartími er í lok mars 2022
„It’s a rare thing to see a brand new company bring out a brand new scooter,
which outperforms nearly every other scooter on the market.„
electric-scooter.guide

„… Outperforms nearly all scooters that we’ve tested in every aspect.“
scooter.guide

Fullkomin stjórn
Nami Burn E 2 hlaupahjólin eru útbúin TFT skjá sem veitir þér
fullkomna stjórn á aksturseiginleikum hjólsins
5 aksturs prófílar
Sérstilltu eftirfarandi eiginleika innan hvers aksturs prófíls:
Startafl mótora (frá 1 upp í 5) | Hámarks afköst mótora (frá 10% upp í 100%)
Hámarkshraði (frá 10% upp í 100%) | Kraftur rafbremsu (frá 1 upp í 5) | Turbo kraftur (frá 1 upp í 5)
Aðrar stillingar eru m.a.:
Snjall skriðstillir (cruise control) – hægt að stilla skriðhraða | Ofhitnunarvörn – hægt að stilla við hvaða hitastig vörnin fer í gang
Hægt að sjá hvað hver stýring er heit hvenær sem er | Lágspennuvörn – hægt að stilla hvenær vörnin fer í gang

Alvöru fjöðrun
Burn E 2 hjólin eru með 165mm vökvadempara að
framan og aftan – með stillanlegu endurkasti (rebound).

Hemlum okkur aðeins
Burn E 2 hjólin eru með vökvabremsur að framan og aftan –
með 160mm bremsudiskum og byltingarkenndum
4 stimpla bremsudælum
Stýrisdempun
Burn E 2 hjólin eru með stýrisdempara sem auðveldar þér
að viðhalda stjórn á hjólinu í erfiðum aðstæðum

Láttu ljós þitt skína
2000 lúmena framljós | LED Hliðarhljós á standpalli með innbyggðum stefnuljósum | Mótorhjólaflauta

Byltingarkenndur fellibúnaður
Nami Burn E 2 hefur byltingarkenndan fellibúnað sem tryggir
fullkomið tak á stýrisstönginni og er auðveldur í notkun

Carbon fiber stýrisstöng
Sterkbyggð, létt og lúkkar fyrir allan peninginn
Spekkar
Burn E 2 Max | Burn E 2 | |
Mótor | 2x1500W Quick connect tengi | 2x1000W Quick connect tengi |
Spenna | 72V | 72V |
Drægni allt að | 120km | 80km |
Hámarkshraði | 25kmklst | 25kmklst |
Rafhlaða | 32Ah | 28Ah |
Stýringar | 12 mosfet 50A max Sínusbylgju IP65 + vatnsheldar tengingar Quick connect tengi | 6 mosfet 30A max Sínusbylgju IP65 + vatnsheldar tengingar Quick connect tengi |
Burðargeta allt að | 120kg | 120kg |
Dekk | 11×4″ slöngulaus götudekk 90/65-6.5 | 11×4″ slöngulaus götudekk 90/65-6.5 |
Bremsa að framan | Vökva diskabremsur 160mm diskar 4 stimpla bremsudæla | Vökva diskabremsur 160mm diskar 4 stimpla bremsudæla |
Bremsa að aftan | Vökva diskabremsur 160mm diskar 4 stimpla bremsudæla | Vökva diskabremsur 160mm diskar 4 stimpla bremsudæla |
Fjöðrun að framan | Vökvafjöðrun Stillanlegt endurkast | Vökvafjöðrun Stillanlegt endurkast |
Fjöðrun að aftan | Vökvafjöðrun Stillanlegt endurkast | Vökvafjöðrun Stillanlegt endurkast |
Ljós | Framljós 2000lm Bremsuljós Stefnuljós | Framljós 2000lm Bremsuljós Stefnuljós |
Vatnsvörn | IP55 | IP55 |
Skjár og inngjöf | TFT skjár Thumb throttle | TFT skjár Thumb throttle |
Hæð frá jörðu | 150mm | 150mm |
Annað | Carbon fiber stýrisstöng Byltingarkenndur fellibúnaður Stýrisdempari Quick connect á flestum tengjum | Carbon fiber stýrisstöng Byltingarkenndur fellibúnaður Stýrisdempari Quick connect á flestum tengjum |
Þyngd | 47kg | 45kg |