Um okkur

ÞRUMAN – HÁTÚNI 6B, 105 REYKJAVÍK

 

OPIÐ FRÁ 13:00 – 17:00 alla virka daga

Þruman er sérverslun með vönduð og góð rafhlaupahjól, rafmótorhjól og aukahluti fyrir alla aldurshópa.

Þruman var stofnuð vorið 2019 og er rekin af heildversluninni Actus ehf. sem hefur frá árinu 2011 verið með umboð fyrir og þjónustað LG snjalltæki, snjallsíma frá Sony og íþróttavörur frá New Balance með frábærum árangri.

Þruman leggur mikla áherslu á vandaða vöru á góðu verði, einstaka þjónustu og að setja þarfir viðskiptavinarins í fyrsta sætið.

Þruman er með sýningarsal að Hátúni 6B í Reykjavík, sem er opinn alla virka daga frá kl. 13:00 – 17:00.

Otex er sjálfstætt starfandi rafeinda- og þjónustuverktæði með aðstöðu í húsakynnum Þrumunnar og sinnir uppsetningu, viðhaldi og þjónustu á búnaði sem Þruman selur.

Hjá Otex starfar rafeindavirki með yfir 30 ára reynslu af þjónustu, viðgerðum og viðhaldi af öllum gerðum raftækja.

Guðni Kristjánsson

Framkvæmdastjóri

Steinar Kristjánsson

Þjónustuverkstæði

Harpa Dögg Hafþórsdóttir

Fjármálastjóri