X

Torrot

Rafmótorhjól fyrir ævintýragjarna krakka

Velkomin í framtíðina!

Torrot mótorhjólin eru fyrir yngsta mótorhjólafólkið.
Þau keyra á rafmagni, þannig að þú getur
kvatt allt vesen sem fylgir bensíndrifnum hjólum.

Segðu bless við bensínleka, endalaust viðhald og mengun
á sama tíma og þú stígur inn í rafdrifna framtíð.

Fyrir krakka á öllum aldri

Torrot mótorhjólin eru ætluð krökkum á aldrinum 3 til 11 ára.

Torrot ONE hjólin eru ætluð börnum 3 til 7 ára.
Torrot TWO hjólin eru ætluð börnum 6 til 11 ára.

Foreldrar hafa fulla stjórn

TORROT appið gerir foreldrum kleift að:

Stilla hámarksafl mótors
Stilla hámarkshraða hjóls
Takmarka notkunar radíus hjólsins
Drepa á hjólinu úr fjarlægð (killswitch)
Og margt fleira!

Alvöru smíði fyrir alvöru notkun

Torrot krakkamótorhjólin gefa fullorðins mótorhjólum ekkert eftir.

Alvöru bremsur. Alvöru fjöðrun. Alvöru dekk.
Alvöru mótorhjól.

Fjörið er handan við hornið!

X