VSETT 11+ Rafhlaupahjól – 42A

604.990 kr.

  • Spenna/Volt 60V
  • Rafhlaða 60V/42Ah
  • Drægni allt að 220km
  • 1500W mótor framan og aftan (Dual mótor)
  • LCD skjár með sambyggðri inngjöf fyrir vísifingur/löngutöng
  • 11 tommu dekk

Vsett 11+ er 60V rafhlaupahjól sem er með  1500W mótor á framan og aftan. Hjólið er með 11 tommu götudekkjum og er mjög stöðugt og gott hjól með alvöru vökvadempurum framan og aftan og 2 stimpla vökva diskabremsum framan og aftan. Rafhlaðan er 60V 42 Ah og skilar allt að 220 km drægni.

Uppselt

Ekki til á lager

Viltu fá tilkynningu þegar varan kemur aftur á lager?

Vörunúmer: VS11P-42A Flokkar: ,
 

Tækniupplýsingar

Hæð ökumans

Annað

DDM mode, IP55 vatnsvörn, NFC sviss, Snjall hitastýring, TFT Skjár, Turbo boost

Bremsa að aftan

Diskabremsa full hydro

Bremsa að framan

Diskabremsa full hydro

Burðargeta stells allt að

120kg

Dekk

10×3" Götudekk m. slöngu

Fjöðrun að aftan

Vökvafjöðrun

Fjöðrun að framan

Vökvafjöðrun

Hámarkshraði

25km/klst

Hjól fyrir mína þyngd

125-150kg, 50-70kg, 70-90kg, 90-125kg

Ljós

Bremsuljós, LED Framljós, Stefnuljós að framan og aftan

Mótor

2x1400W

Spenna

60V

Stýringar

2x 60V / 35A

Stýrishæð

1360mm

Þyngd

35.5kg